Fara í efni

Eyðublöð fyrir búvörusaminga í þjónustugátt

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofun vekur athygli á að nota þjónustugátt MAST (sjá tengil hér að neðan) þegar ganga á frá tilkynningu um þátttöku í afurðaskýrsluhaldi í tengslum við búvörusamninga. Rafræn eyðublöð eru ekki lengur undir Eyðublöð hér til hliðar, heldur eins og áður segir skal fara í þjónustugátt MAST. Skilafrestur til að tilkynna þátttöku í afurðaskýrsluhaldi búgreina er til og með 27. desember 2016.


Getum við bætt efni síðunnar?