Fara í efni

Drög að áætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu

Matvælastofnun vekur athygli á að í dag voru lögð fram í samráðsgátt stjórnvalda drög að landsáætlun um útrýmingu á sauðfjárriðu. Frestur til senda inn umsögn er til 20. maí.


Getum við bætt efni síðunnar?