Fara í efni

Breyttar reglur um notkun aukaefna

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Tvær nýjar reglugerðir um breytingu á reglugerð 340/2001 um eftirlit með fóðri hafa tekið gildi.

Það eru reglugerð 1018/2006 um (23.) breytingu og reglugerð 1068/2006 um (24.) breytingu.


Í þeirri fyrrnefndu eru breytingar á ákvæðum 13. gr. og 3. viðauka reglugerðarinnar um notkun aukefna. Einnig eru breytingar á 4. viðauka um notkun próteinríkra gerjunarafurða og einfaldra N-sambanda.  Í reglugerðinni er jafnframt tekin í gildi reglugerð EB nr. 1831/2003 um aukefni í fóðri.
Í síðarnefndu reglugerðinni eru reglugerðir EB nr. 1465/2004, nr. 2148/2004,

nr. 255/2005,  nr. 358/2005, nr. 600/2005, nr. 2036/2005 teknar inn í íslenska reglugerð um fóður. Reglugerðirnar fjalla allar um varnaleg- eða bráðabyrgðaleyfi til að nota tiltekin aukefni í fóður.

Birt á vef Aðfangaeftirlitsins þann 31. janúar 2007


Getum við bætt efni síðunnar?