Fara í efni

Breytingar á matvælafyrirtæki

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun vekur athygli á skyldum stjórnenda matvælafyrirtækja að tilkynna til eftirlitsaðila breytingar á nafni, kennitölu eða ef umtalsverðar breytingar verða á starfseminni.

Í sumum tilfellum þarf að gefa út nýtt starfsleyfi vegna breytinga og úttekt þarf að fara fram. Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um breytingar á matvælafyrirtækjum og eru stjórnendur hvattir til að kynna sér þær.

Breytingar á matvælafyrirtæki


Getum við bætt efni síðunnar?