Fara í efni

Aðskotahlutur í haframjöli

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur um innköllun á haframjöli vegna aðskotahlutar.

 
 

  • Vörumerki: First Price 
  • Vöruheiti: Havregryn - finvalsede. 
  • Framleiðandi: Framleitt fyrir SuperGros a/s. 
  • Innflytjandi: Kaupás, Bíldshöfða 20, 110 Reykjavík. 
  • Framleiðsluland: Þýskaland. 
  • Rekjanleikaupplýsingar (lotunúmer, geymsluþolsmerking): 02.08.2014 
  • Strikanúmer: 7311041072981 
  • Laga- og reglugerðaákvæði: 14. gr. reglugerðar nr. Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 178/2002, með síðari breytingum. Lög nr. 93/1995 um matvæli, með síðari breytingum.
  • Dreifing: Verslanir Krónunnar, Nóatúns og Kjarvals um land allt. 

Viðskiptavinum er bent á að fá vörunni skipt í næstu verslun Kaupás.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?