Fara í efni

Upplýsingar um hrefnuveiðar

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Hér er að finna skjöl varðandi heilbrigðiseftirlit og heilbrigðisskoðun á hrefnukjöti. Allt kjötið verður sent í sömu kjötvinnsluna og heilbrigðisskoðað þar áður en það er unnið. Óheimilt er að selja það við löndun eða annars staðar áður en það hefur verið heilbrigðisskoðað.

Afurðum úr einstökum hrefnum skal halda aðskildum frá afurðum annarra hrefna og merkja þær með rekjanleikanúmeri sem er einstaklingsnúmer Hafrannsóknastofnunar fyrir hverja hrefnu. 19. ágúst 2003


Skilyrði vegna hrefnuveiða
  Fyrirmæli um skurð á hrefnum og meðferð hrefnukjöts
Upplýsingar vegna heilbrigðisskoðunar - eyðublað

Nýtt 2005

Hrefnuveiði 2005
  Eyðublað vegna heilbrigðisskoðunar á hrefnukjöti

Birt á vef Yfirdýralæknis þann  10. júlí, 2005.


Getum við bætt efni síðunnar?