Fara í efni

Skýrsla nefndar um blóðtöku úr fylfullum hryssum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Starfshópur sem Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, skipaði til að skoða starfsemi, regluverk, eftirlit og löggjöf í kringum blóðtöku úr fylfullum hryssum hefur skilað skýrslu sinni og hefur hún verð birt á vef Stjórnarráðsins. Ráðherra hefur jafnfram ákveðið að setja sérstaka reglugerð um blóðtökur úr fylfullum hryssum. Skýrsluna og nánari umfjöllun um málefnið má finna á heimasíðu stjórnarráðsins.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?