Fara í efni

Nýjustu lög og reglur

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Eftirfarandi reglugerðir sem varða matvælaöryggi, plöntuheilbrigði, dýraheilbrigði, dýravelferð, áburð og fóður hafa tekið gildi frá 27. nóvember 2014.

 • Nr. 966/2014 reglugerð um gildistöku reglugerðar ESB nr. 1321/2013 um skrá Sambandsins yfir leyfð reykbragðefni á forstigi framleiðslu, til notkunar sem slík í eða á matvæli og/eða til framleiðslu á afleiddum reykbragðefnum.
 • Nr. 1066/2014 reglugerð um velferð sauðfjár og geitfjár.
 • Nr. 1065/2014 reglugerð um velferð nautgripa.
 • Nr. 1100/2014 reglugerð um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2015.
 • Nr. 1101/2014 reglugerð um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2015.
 • Nr. 1148/2014 auglýsing um takmarkanir við flutningi sláturfjár innan og milli sauðfjárveikivarnarsvæða.
 • Nr. 1190/2014 reglugerð um notkun Skráargatsins við markaðssetningu matvæla.
 • Nr. 1237/2014 reglugerð um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs.
 • Nr. 1249/2014 reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 108/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1774/2002 um heilbrigðisreglur um aukaafurðir úr dýrum sem ekki eru ætlaðar til manneldis.
 • Nr. 1276/2014 reglugerð um velferð svína.
 • Nr. 1277/2014 reglugerð um velferð minka.
 • Nr. 3/2015 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1100/2014 um greiðslumark sauðfjár á lögbýlum 2015.
 • Nr. 4/2015 reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1101/2014 um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2015.
 • Nr. 135/2015 reglugerð um velferð alifugla.
 • Nr. 136/2015 reglugerð um sóttvarnastöðvar fyrir alifugla.
 • Nr. 138/2015 reglugerð nr. 138/2015 um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1294/2014 um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda.
 • Nr. 1294/2014 reglugerð um miðlun upplýsinga um matvæli til neytenda
 • Nr. 167/2015 reglugerð um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu (EB gerðir 37/2010, 758/2010, 759/2010, 761/2010, 890/2010, 914/2010, 362/2011, 363/2011, 84/2012, 85/2012, 86/2012, 107/2012, 122/2012, 123/2012, 201/2012, 202/2012, 221/2012, 222/2012, 436/2012, 466/2012, 1161/2012, 1186/2012, 1191/2012, 59/2013, 115/2013, 116/2013, 394/2013, 406/2013, 489/2013, 1056/2013, 1057/2013, 1235/2013, 19/2014, 20/2014, 200/2014, 201/2014, 418/2014).
 • Nr. 168/2015 reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 374/2012 um gildistöku reglugerðar ESB nr. 10/2011 um efnivið og hluti úr plasti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli (EB gerð 202/2014).
 • Nr. 169/2015 reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 168/2011 um skilyrði og kröfur vegna útgáfu heilbrigðisvottorða við markaðssetningu lagareldisdýra, afurða þeirra og innflutning þeirra inn á EES-svæðið og um skrá yfir tegundir smitferja (EB gerð 25/2014).
 • Nr. 170/2015 reglugerð um gildistöku reglugerðar EB um málsmeðferð Bandalagsins við ákvörðun viðmiðunargilda fyrir leifar lyfjafræðilega virkra efna í matvælum úr dýraríkinu.
 • Nr. 171/2015 reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum (EB gerðir 264/2014, 298/2014, 497/2014, 505/2014, 506/2014).
 • Nr. 172/2015 reglugerð um (71.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri (EB gerðir 290/2014, 292/2014, 399/2014, 669/2014, 754/2014).
 • Nr. 173/2015 reglugerð (EB gerðir 289/2014, 318/2014, 364/2014, 398/2014, 491/2014, 588/2014, 617/2014, 703/2014, 737/2014).
 • Nr. 174/2015 reglugerð (EB gerðir 298/2014, 264/2014, 497/2014, 506/2014).

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?