Nýjustu lög og reglur
Frétt -
08.10.2013
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Eftirfarandi reglugerðir sem varða matvælaöryggi, plöntuheilbrigði, dýraheilbrigði, dýravelferð, áburð og fóður hafa tekið gildi frá 14. júní 2013.
- Nr. 607/2013 um framleiðslu og dreifingu lyfjablandaðs fóðurs handa dýrum.
- Nr. 608/2013 um framleiðslu og dreifingu lyfjablandaðs fóðurs handa fiski, krabbadýrum og lindýrum.
- Nr. 871/2013 um (14.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri.
- Nr. 872/2013 um (6.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum.
- Nr. 873/2013 um (2.) breytingu á reglugerð nr. 406/2010 um næringar- og heilsufullyrðingar er varða matvæli.