Fara í efni

Meintri illri meðferð á lambi vísað til lögreglu

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur vísað til lögreglu máli þar sem grunur leikur á illri meðferð á lambi við smölun í Hörgársveit í september.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?