Fara í efni

Leiðbeiningar um sýnatöku vegna histamín

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Gefnar hafa verið út leiðbeiningar um sýnatöku vegna histamín mælinga í makríl. Framleiðendur eru hvattir til að kynna sér leiðbeiningarnar vel og yfirfara sýnatökuáætlanir sínar með hliðsjón af þeim.


Ítarefni




Getum við bætt efni síðunnar?