Fara í efni

Innlausnarvirði greiðslumarks mjólkur og sauðfjár árið 2018

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Virði greiðslumarks mjólkur og sauðfjár sem innleysa má til ríkisins hefur nú verið reiknað út samkvæmt ákvæðum í reglugerðum um stuðning í nautgripa- og sauðfjárrækt.

  • Innlausnarvirði mjólkur er: 122 kr./ltr 
  • Innlausnarvirði sauðfjár er: 12.190 kr./ærgildi

Getum við bætt efni síðunnar?