Hvað er EFSA?
Frétt -
07.02.2024
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) hefur birt stutta kynningu á starfsemi stofnunarinnar undir heitinu „EFSA at a glance“. Þetta er gagnvirkt tæki sem veitir myndræna yfirsýn, ásamt texta, yfir starfsemi stofnunarinnar. Kynningin er á öllum tungumálum ESB og einnig á norsku og íslensku. Sjá nánar í hlekk hér að neðan.