Grunur um salmonellu í fæðubótarvörum
Frétt -
15.08.2014
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um innköllun á tveimur matvælum vegna gruns um salmonellu. Vörurnar hafa verið teknar úr sölu.
- Vörumerki: Vibrant health
- Vöruheiti: Rainbow Vibrance
- Framleiðsluland: Kanada
- Innflytjandi Mamma veit best ehf.,Laufbrekku 30, 200 Kópavogur
- Nettóþyngd: 177gr (6,24oz)
- Lotunúmer: 1311139
- Best fyrir: 11/16
- Dreifing: Verslun Mamma Veit Best
- Vörumerki: Vibrant health
- Vöruheiti: Green Vibrance 30 skammtar
- Framleiðsluland: Kanada
- Innflytjandi Mamma veit best ehf.,Laufbrekku 30, 200 Kópavogur
- Nettóþyngd: 363gr (12,8oz)
- Lotunúmer: 1401092
- Best fyrir: 01/17
- Dreifing: Verslun Mamma Veit Best
Neytendum sem hafa keypt umræddar vörur með ofangreindu lotunúmeri er ráðlagt að neyta þeirra ekki og farga eða skila til Mamma veit best ehf., Laufbrekku 30 í Kópavogi þar sem hægt er að fá þær bættar.