Fara í efni

Fundur um lungnapest í sauðfé

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Matvælastofnun og Búnaðarsamband Suðurlands boða til fundar um lungnasjúkdóma í sauðfé föstudaginn 28. janúar kl 13:00 í Fossbúð í Skógum undir Eyjafjöllum í tilefni þess að lungnapest hefur gert vart við sig undir Eyjafjöllum. Allt áhugafólk um sauðfjárrækt er velkomið.

Fyrirlesarar

    Halldór Runólfsson, yfirdýralæknir
    Eggert Gunnarsson, dýralæknir á Keldum
    Katrín Andrésdóttir, héraðsdýralæknir Suðurlands
    Þorsteinn Ólafsson, sérgreinadýralæknir nautgripa- og sauðfjársjúkdóma

Ítarefni




Getum við bætt efni síðunnar?