Áburður

Markmið áburðareftirlits  felst í að tryggja sem kostur er að áburðurinn standist kröfur um efnainnihald, merkingar og aðrar kröfur sem gildandi reglugerðir segja til um og vinna að úrbótum á því sem fer úrskeiðis. Eftirlitið skal einngi tryggja sem kostur er að áburðurinn sé ekki skaðlegur dýrum, mönnum eða umhverfi.

Undirflokkur og tengiliður