Fara í efni

Yfirlit yfir innlenda framleiðslu og innflutning á fóðri

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Yfirlit yfir innlenda framleiðslu og innflutning á fóðri frá 1984 til 2006 er nú aðgengilegt hér á heimasíðunni.  Hægt er að nálgast yfirlitið hér á síðunni undir Inn- og Útflutningur - Fóður - Innflutningur.  Yfirlitið er sundurliðað eftir dýrategundum og eftir því hvort um er að ræða innlenda framleiðslu eða innflutning.  Einnig er hægt að sjá yfirlit yfir innflutning á hráefnum, fóðurblöndum og aukefnum.


Getum við bætt efni síðunnar?