Fara í efni

Umsókn um leyfi fyrir lítið sauðfjár- og geitasláturhús

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Þeim sem hyggjast sækja um leyfi til að reka lítið sauðfjár- og geitasláturhús sbr. reglugerð nr. 500/2021 er bent á að sækja um í gegnum Þjónustugátt Matvælastofnunar. Þar skal fylla út eyðublað 4.08 Umsókn um leyfi fyrir sláturhús. Afgreiðslutími á umsóknum er allt að 3 mánuðir. Ekki má hefja starfsemi fyrr en úttekt Matvælastofnunar á sláturhúsinu hefur farið fram.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?