Fara í efni

Tillaga að rekstrarleyfi Samherja fiskeldis ehf. í Eldisgarðinum, Reykjanesi.

Matvælastofnun hefur unnið tillögu að rekstrarleyfi fyrir Samherja fiskeldi ehf. vegna fiskeldis á landi á Reykjanesi. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi með allt að 20.000 tonna hámarkslífmassa vegna seiða- og áframeldis á laxi, regnbogasilungi og bleikju.

Athugasemdir við tillöguna skulu vera skriflegar og sendar Matvælastofnun á mast@mast.is merkt 2302275. Frestur til að skila inn athugasemdum er til og með 1. júlí 2025.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?