Fara í efni

Þjónustugátt Matvælastofnunar - innskráning og umboð

Innskráningu í þjónustugátt Matvælastofnunar og skráningu umboða hefur verið breytt í tilefni þess að Ísland.is mun loka eldri innskráningarþjónustu sinni (Íslykill) og umboðskerfi þann 1. október n.k.

Forsvarsmenn fyrirtækja geta núna veitt starfsmönnum sínum umboð í þjónustugátt MAST með því að smella á Skráning umboða inn í þjónustugáttinni, sem opnar aðgangsstýringu Ísland.is.

Unnið er að lagfæringu þeirra vankanta sem komu í ljós við breytinguna og verður þeim lagfæringum lokið sem fyrst.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?