Skráning: Nordic values in the food sector
Frétt -
09.11.2009
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Brátt lýkur skráningu á ráðstefnuna, Nordic Values in the Food Sector: The way forward in a global perspective, sem haldin verður 15. - 17. nóvember n.k. á Grand Hótel Reykjavík. Áhugasömum er bent á vefsíðu ráðstefnunnar þar sem nálgast má skráningareyðublöð. Norræna ráðherranefndin, sjávarútvegs- og landbúnaðar-ráðuneytið, Matís, MAST og Samtök iðnaðarins standa að ráðstefnunni. |
Ítarefni