Fara í efni

Skordýr í hrökkbrauði

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun hefur fengið eftirfarandi upplýsingar frá heilbrigðiseftirlitinu í Reykjavík um innköllun frá neytendum og stöðvun á dreifingu á eftirtöldum matvælum:
 


  • Vöruheiti:  Speltknækbrød med græskarkerner og ost ,Knækbrød med hørfrø & sesam ,Knækbrød med græskarkerner
  • Ábyrgðaraðili; framleiðandi, innflytjandi og/eða dreifingaraðili: Tiger 
  • Auðkenni/skýringartexti: Staðfest er að skordýr séu í pakkningum og varan því óhæf til neyslu. best fyrir dagsetningu 28.02.2013.
  • Laga- /reglugerðarákvæði: a)- og c) liðir 8. gr. og 30. gr. laga nr. 93/1995 um matvæli, með síðari breytingum. 
  • Áætluð dreifing innanlands: Verslanir Tiger Smáralind, Kringlunni, Laugavegi og Akureyri. 

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?