Fara í efni

Sauðfjársjúkdómar og varnarlínur í Rangárvallasýslu og Mýrdalshreppi

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

 

  Matvælastofnun  í samráði við sveitarstjórnir boðar til opins fræðslufundar  með sauðfjárbændum í Rangárvallasýslu og Mýrdalshreppi miðvikudaginn 13. janúar 2010  kl. 13.00 - 15.30 í félagsheimilinu Heimalandi undir Eyjafjöllum.
  
Á fundinum verður fjallað um garnaveiki og aðra sauðfjársjúkdóma, varnarlínur og breytingar á þeim, sem og önnur mál. Á fundinn mæta af hálfu Matvælastofnunar yfirdýralæknir, dýralæknir sauðfjársjúkdóma og héraðsdýralæknir.

Ítarefni
Getum við bætt efni síðunnar?