Fara í efni

Nýjustu lög og reglur

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun birtir reglulega yfirlit yfir nýjustu lög og reglur sem varða starfssvið stofnunarinnar. Eftirfarandi reglugerðir um matvælaöryggi, plöntuheilbrigði, dýraheilbrigði, dýravelferð, áburð og/eða fóður hafa tekið gildi frá 6. janúar 2016.

Hollustuhátta- og eftirlitsgerðir

  • Nr. 476/2016
    Reglugerð um gildistöku reglugerðar ESB 2015/1474 um notkun á endurnýttu heitu vatni til að fjarlægja örverufræðilega mengun af yfirborði skrokka.
  • Nr. 477/2016
    Reglugerð um sértækar reglur um opinbert eftirlit með tríkínu í kjöti.
  • Nr. 478/2016
    Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu. 
  • Nr. 856/2016
    Reglugerð um lítil matvælafyrirtæki og hefðbundin matvæli.
  • Nr. 1053/2016
    Reglugerð um (10.) breytingu á reglugerð nr. 105/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 854/2004 um sértækar reglur um skipulag opinbers eftirlits með afurðum úr dýraríkinu sem eru ætlaðar til manneldis. 
  • Nr. 1239/2016
    Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 567/2012 um gjaldskrá fyrir eftirlit og aðra gjaldskylda starfsemi Matvælastofnunar.
  • Nr. 166/2017
    Reglugerð um (16.) breytingu á reglugerð nr. 104/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 853/2004 um sérstakar reglur um hollustuhætti sem varða matvæli úr dýraríkinu.
  • Nr. 167/2017
    Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 423/2015 um gildistöku reglugerðar EB nr. 579/2014 um undanþágu frá tilteknum ákvæðum II. viðauka við reglugerð EB nr. 852/2004 að því er varðar flutning á fljótandi olíum og fitu á sjó.
  • Nr. 182/2017
    Reglugerð um gildistöku reglugerðar ESB nr. 210/2013 um samþykki fyrir starfsstöðvum, sem framleiða spírur, samkvæmt reglugerð EB nr. 852/2004.

Aðskotaefni (þ.m.t. varnarefni)

  • Nr. 408/2016
    Reglugerð um (22.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri.
  • Nr. 414/2016
    Reglugerð um samræmda eftirlitsáætlun fyrir árin 2016, 2017 og 2018 til þess að tryggja að farið sé að ákvæðum um hámarksgildi varnarefnaleifa og meta þau váhrif sem neytendur verða fyrir af völdum varnarefnaleifa í og á matvælum úr jurta- og dýraríkinu.
  • Nr. 468/2016
    Reglugerð um (11.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum. 
  • Nr. 469/2016
    Reglugerð um (23.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri. 
  • Nr. 1042/2016
    Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 884/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 333/2007 um aðferðir við sýnatöku og greiningu vegna opinbers eftirlits með innihaldi blýs, kadmíums, kvikasilfurs, ólífræns tins, 3-MCPD og bensó(a)pýrens í matvælum.
  • Nr. 1048/2016
    Reglugerð um (12.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum.
  • Nr. 177/2017
    Reglugerð um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/705 um aðferðir við sýnatöku og nothæfisviðmiðanir fyrir greiningaraðferðir vegna opinbers eftirlits með magni erúkasýru í matvælum.
  • Nr. 183/2017
    Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 265/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1881/2006 um hámarksgildi fyrir tiltekin aðskotaefni í matvælum.

Merkingar og fullyrðingar

  • Nr. 36/2016
    Reglugerð um gildistöku reglugerðar (ESB) 2015/7 um leyfi fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 432/2012.
  • Nr. 37/2016
    Reglugerð um gildistöku reglugerðar ESB 2015/8 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna.
  • Nr. 38/2016
    Reglugerð um gildistöku reglugerðar ESB 2015/1041 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna.
  • Nr. 39/2016
    Reglugerð um gildistöku reglugerðar ESB 2015/1052 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til minnkunar á sjúkdómsáhættu.
  • Nr. 415/2016
    Reglugerð um gildistöku reglugerðar (ESB) 2015/1898 um synjun leyfis fyrir heilsufullyrðingu er varðar matvæli og vísar hvorki til minnkunar á sjúkdómsáhættu né til þroskunar eða heilbrigðis barna.
  • Nr. 467/2016
    Reglugerð um gildistöku reglugerðar ESB 2015/1886 um synjun leyfis fyrir tilteknum heilsufullyrðingum er varða matvæli og vísa til þroskunar og heilbrigðis barna.
  • Nr. 596/2016
    Reglugerð um skráningu afurðarheita.
  • Nr. 1050/2016
    Reglugerð um gildistöku reglugerða ESB um leyfi fyrir heilsufullyrðingum er varða matvæli.
  • Nr. 33/2017
    Reglugerð um tilgreiningu á upprunalandi eða upprunastað fyrir nýtt, kælt og fryst kjöt af svínum, sauðfé, geitum og alifuglum.

Aukefni og bragðefni

  • Nr. 34/2016
    Reglugerð um (13.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku EB nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum.
  • Nr. 35/2016
    Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar ESB nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð EB nr. 1333/2008.
  • Nr. 409/2016
    Reglugerð um (9.) breytingu á reglugerð nr. 397/2013 um gildistöku reglugerðar ESB nr. 231/2012 um nákvæmar skilgreiningar á aukefnum í matvælum sem eru tilgreind í II. og III. viðauka við reglugerð EB nr. 1333/2008.
  • Nr. 410/2016
    Reglugerð um (14.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum.
  • Nr. 411/2016
    Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 187/2015 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli.
  • Nr. 479/2016
    Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 187/2015 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli. 
  • Nr. 1043/2016
    Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 187/2015 um bragðefni og tiltekin innihaldsefni matvæla sem hafa bragðgefandi eiginleika til notkunar í og á matvæli.
  • Nr. 1044/2016
    Reglugerð um (15.) breytingu á reglugerð nr. 978/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1333/2008 um aukefni í matvælum.

Annað – Matvæli

  • Nr. 209/2016
    Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 624/2004 um fæðubótarefni.
  • Nr. 466/2016
    Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 568/2008 um góða framleiðsluhætti að því er varðar efni og hluti sem ætlað er að komast í snertingu við matvæli.
  • Nr. 1052/2016
    Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 834/2014 um matvæli sem eru ætluð ungbörnum og smábörnum, matvæli sem eru notuð í sérstökum læknisfræðilegum tilgangi og þyngdarstjórnunarfæði í stað alls annars fæðis. 
  • Nr. 1074/2016
    Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 975/2013 um manneldiskröfur varðandi aldinsafa og sambærilegar vörur.
  • Nr. 1201/2016
    Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 851/2012 um mjólkurvörur.

Fóður, áburður, sáðvara

  • Nr. 13/2016
    Reglugerð um (76.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. 
  • Nr. 413/2016
    Reglugerð um (77.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
  • Nr. 470/2016
    Reglugerð um (78.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.
  • Nr. 475/2016
    Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 107/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 183/2005 um kröfur varðandi hollustuhætti sem varða fóður.
  • Nr. 878/2016
    Reglugerð um bann við notkun erfðabreytts fóðurs í sauðfjárrækt.
  • Nr. 1045/2016
    Reglugerð um (24.) breytingu á reglugerð nr. 672/2008 um hámarksgildi varnarefnaleifa í matvælum og fóðri.
  • Nr. 1046/2016
    Reglugerð um (30.) breytingu á reglugerð nr. 301/1995 um eftirlit með sáðvöru. 
  • Nr. 1049/2016
    Reglugerð um (79.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri. 
  • Nr. 7/2017
    Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 189/1990 um innflutning og útflutning á plöntum og plöntuafurðum.
  • Nr. 212/2017
    Reglugerð um (80.) breytingu á reglugerð nr. 340/2001 um eftirlit með fóðri.

Innflutningur

  • Nr. 147/2016
    Reglugerð um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á fóðri og matvælum, sem eru upprunnin í Japan eða send þaðan, í kjölfar slyssins í Fukushima-kjarnorkuverinu.
  • Nr. 184/2016
    Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 847/2014 um verndarráðstafanir varðandi innflutning á samlokum frá Tyrklandi sem eru ætlaðar til manneldis 
  • Nr. 186/2016
    Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 907/2014 um gildistöku reglugerðar ESB nr. 206/2010 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði eða hluta þeirra, þaðan sem leyfður er aðflutningur á tilteknum dýrum og nýju kjöti til Evrópusambandsins, og um kröfur varðandi heilbrigðisvottorð fyrir dýr og dýraafurðir 
  • Nr. 188/2016
    Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar EB nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir.
  • Nr. 193/2016
    Reglugerð um gildistöku reglugerðar ESB 2015/949 um samþykki fyrir eftirliti tiltekinna þriðju landa fyrir útflutning á tilteknum matvælum að því er varðar tilvist tiltekins sveppaeiturs.
  • Nr. 259/2016
    Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar EB nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir.
  • Nr. 416/2016
    Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 808/2014 um setningu sérstakra skilyrða fyrir innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum frá tilteknum þriðju löndum vegna mengunaráhættu af völdum aflatoxína.
  • Nr. 417/2016
    Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 835/2010 um gildistöku reglugerðar EB nr. 669/2009 um framkvæmd reglugerðar EB nr. 882/2004 að því er varðar aukið, opinbert eftirlit með innflutningi á tilteknu fóðri og matvælum, sem eru ekki úr dýraríkinu.
  • Nr. 915/2016
    Reglugerð um (8.) breytingu á reglugerð nr. 560/2014 um gildistöku reglugerðar EB nr. 798/2008 um skrár yfir þriðju lönd, yfirráðasvæði, svæði eða hólf, þaðan sem leyfður er innflutningur til Bandalagsins og umflutningur um Bandalagið á alifuglum og alifuglaafurðum, og um kröfur vegna heilbrigðisvottana fyrir dýr og dýraafurðir. 
  • Nr. 933/2016
    Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 850/2015 um innflutning erfðaefnis holdanauta og kröfur um útbúnað einangrunarstöðva.

Dýrasjúkdómar og lyf

  • Nr. 12/2016
    Reglugerð um (4.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu.
  • Nr. 31/2016
    Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 846/2011 um dýralæknaþjónustu í dreifðum byggðum.
  • Nr. 412/2016
    Reglugerð um (5.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu.
  • Nr. 480/2016
    Reglugerð um (6.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu. 
  • Nr. 1047/2016
    Reglugerð um (7.) breytingu á reglugerð nr. 167/2015 um lyfjafræðilega virk efni og flokkun þeirra að því er varðar hámarksgildi leifa í matvælum úr dýraríkinu. 

Dýravelferð

  • Nr. 80/2016
    Reglugerð um velferð gæludýra.
  • Nr. 738/2016
    Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 911/2012 um velferð dýra við aflífun.

Búfjárrækt

  • Nr. 33/2016
    Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 968/2011 um gildistöku reglugerðar EB nr. 1760/2000 um að koma á kerfi fyrir auðkenningu og skráningu nautgripa og um merkingar nautakjöts og nautakjötsafurða.
  • Nr. 540/2016
    Reglugerð um búfjársæðingar og flutning fósturvísa.
  • Nr. 180/2016
    Reglugerð um framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til vatnsveitna á lögbýlum.
  • Nr. 648/2016
    Reglugerð um (3.) breytingu á reglugerð nr. 190/2011 um markaðsfyrirkomulag við aðilaskipti að greiðslumarki mjólkur á lögbýlum.
  • Nr. 748/2016
    Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 916/2012 um merkingar búfjár.
  • Nr. 1133/2016
    Reglugerð um (1.) breytingu á reglugerð nr. 1220/2015 um greiðslumark mjólkur á lögbýlum og greiðslur til bænda verðlagsárið 2016.
  • Nr. 1150/2016
    Reglugerð um stuðning í nautgriparækt.
  • Nr. 1151/2016
    Reglugerð um stuðning við sauðfjárrækt.
  • Nr. 1229/2016
    Reglugerð um (2.) breytingu á reglugerð nr. 1160/2013 um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu.
  • Nr. 1234/2016
    Reglugerð um stuðning við garðyrkju.
  • Nr. 1240/2016
    Reglugerð um almennan stuðning við landbúnað.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?