Fara í efni

Nýjar reglur um útflutning hunda

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Samræmdar reglur eru nú um innflutningsreglur til allra aðildarríka ESB, Noregs og Sviss.

Frá og með 1.1.2012 urðu þær breytingar á útflutningsreglum gæludýra (hunda og katta) til Noregs, Svíþjóðar, Bretland og Möltu að enn sem fyrr er krafist bólusetningar gegn hundaæði en biðtíminn styttur í 21 dag (í stað 4-6 mánaða áður) og krafa um blóðprufu felld niður.

Bólusetja skal gegn hundaæði 21 degi fyrir brottför, engin krafa um blóðprufu.


Ítarefni




Getum við bætt efni síðunnar?