Matvælastofnun varar við fleiri útgáfum af fortodol
Frétt -
06.04.2009
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
![]() |
Þann 26. febrúar
síðastliðinn varaði Matvælastofnun við fæðubótar-efninu Fortodol sem sem
getur valdið alvarlegum lifrarskaða. Í Svíþjóð hafa fjögur alvarleg
tilfelli lifrarbilana og þar af eitt dauðsfall, verið tengt við notkun
Fortodol. Í Noregi hefur eitt dauðsfall og fimm tilfelli lifrarskaða
verið tengt við efnið. |
Matvælastofnun hefur nú fengið vitneskju um að sama fæðubótarefni hafi einnig verið markaðssett undir þremur öðrum nöfnum, þ.e.
Matvælastofnun hvetur þá er kunna að taka inn Fortodol eða einvherja af útgáfum þess, að hætta neyslu þess nú þegar og leita læknis ef grunur leikur á um lifrarskaða.
Ítarefni