Fara í efni

Lokun tölvukerfa á sunnudag og hluta mánudags

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Vegna uppfærslu á gagnagrunnskerfi hjá hýsingaraðilanum Advania verða tölvukerfi Matvælastofnunar HEILSA, Bústofn, MARK og AFURÐ lokuð sunnudaginn 5. febrúar og eitthvað fram á mánudaginn 6. febrúar. Þetta á einnig við Bændatorgið og öll skýrsluhaldskerfi (opinberar hjarðbækur) Bændasamtaka Íslands; WorldFeng, HUPPU, Fjárvís, JÖRÐ og Heiðrúnu.

Beðist er velvirðingar á þessu.

Frétt uppfærð 01.02.17 kl. 23:28


Getum við bætt efni síðunnar?