Fara í efni

Leiðbeiningar um þrif á hesthúsum og hestakerrum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
egna þess smitsjúkdóms sem nú herjar á hross er mælt með að hestamenn gæti ítrasta hreinlætis. Leiðbeiningar um þrif og sótthreinsun á hesthúsum og hestakerrum, sem hestamenn eru hvattir til að hafa til hliðsjónar, hafa nú verið settar inn á heimasíðu Matvælastofnunar.


Ítarefni




Getum við bætt efni síðunnar?