Fara í efni

Landskönnun á mataræði - Happdrætti

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
Dregið hefur verið í happdrætti þátttakenda í landskönnun á mataræði 2010-2011.


 
Landskönnun á mataræði sem fram fór í vetur er lokið. Nöfn þátttakenda sem luku þátttöku voru sett í pott og voru 10 heppnir þátttakendur dregnir út. Vinningurinn var matarúttekt að upphæð 20.000 krónur hver og hafa þeir verið sendir til vinningshafa.
 
Öllum þátttakendum í landskönnun á mataræði er þökkuð þátttakan. Nú er úrvinnsla hafin og er vonast til að fyrstu niðurstöður verði kynntar seinnipart árs.


Getum við bætt efni síðunnar?