Kampýlóbaktersmit í íslenskum kjúklingum í lágmarki
Frétt -
17.08.2011
Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.
![]() |
Í júlí 2011 var tíðni kampýlóbaktersmits í kjúklingum í sögulegu lágmarki. Reynslan sýnir að á sumrin er smithættan mest fyrir kjúklingahópana. Með auknum smitvörnum á alifuglabúum, þ.m.t. flugnanet á loftinntökum fuglahúsa sem koma í veg fyrir að kampýlóbaktersmitaðar flugur komist inn í húsin tekst alifuglaframleiðendum að halda smithættu í lágmarki. |
Ítarefni