Fara í efni

Glærur frá námskeiði um merkingu matvæla

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Mikil aðsókn var í námskeið Matvælastofnunar um merkingu matvæla. Haldin voru fjögur námskeið en bæta þurfti við einu vegna fjölda skráninga og var fullt á þeim öllum. Glærur og upptökur frá námskeiðunum hafa verið birtar á vef Matvælastofnunar undir Útgáfa - Fræðslufundir.

ÍtarefniGetum við bætt efni síðunnar?