Fara í efni

Frakkar vara við Botulinum eitri í matvælum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Matvælastofnun og landlæknir vara við ákveðnum frönskum matvælum vegna Clostridium botulinum. Um er að ræða ýmis frönsk mauk úr þurrkuðum tómötum, olívum og möndlum. 

Um 8 manns hafa veikst alvarlega en varan hefur nær eingöngu verið seld í Suður Frakklandi en evrópska viðvörunarkerfið hefur ráðlagt meðllimalöndum að vara sína landsmenn um hættuna ef þeir hafa keypt einhverja af þessum vörum og tekið með sér heim. 

Matvælin eru ekki á markaði á Íslandi. 

Framleiðandi: La Ruche, Cavallion í Frakklandi 

Vörumerki: Les Délices de Marie Claire, Terre de Mistral og Le Secret d´Anaïs 

Innköllunin varða eftirfarandi matvæli af ofangreindum vörumerkjum: 

PRODUITS TERRE DE MISTRAL ET LE SECRET D'ANAIS 
TAPENADE NOIRE 
TARTINADE DE TOMATE SECHEES 
TAPENADE VERTE 
PESTO 
ANCHOIADE 
PRODUITS LES DELICES DE MARIE CLAIRE 
TAPENADE NOIRE 180G 
TAPENADE NOIRE AUX PIGNONS 
TAPENADE NOIRE AU PISTOU 
TAPENADE NOIRE AUX TOMATES SECHEES 
TAPENADE VERTE 
TAPENADE VERTE AUX AMANDES 
TAPENADE VERTE AU THON 
ANCHOIADE A LA PROVENCALE 
ANCHOIADE DE MARIUS 
TOMATES SECHEES A L'HUILE D'OLIVE 
THOIONADE 
DELICE DE TOMATES SECHEES AU PIMENT D'ESPELLETTE 
TARTINADE DE TOMATES SECHEES 
CAVIAR D'AUBERGINES 
TARTINADE D'AUBERGINES SECHEES AU PIMENT DOUX 
PESTO SAUCE AU PISTOU 
POIVRONNADE 
POICHICHADE 
ARTICHONADE 

Matvælin voru seld í eftirfarandi svæðum í S-Frakklandi: Drôme, Var, Vaucluse, Bouches du Rhône, Gard, Hérault og Rhône Alpes.

Ítarefni




Getum við bætt efni síðunnar?