Fara í efni

Forritari óskast

Helstu verkefni

 • Nýsmíði og þróun hugbúnaðar
 • Þátttakandi í þróunarteymi í verkefnum Matvælastofnunar
 • Þátttakandi í að móta og þróa nýjar lausnir

 Menntunar- og hæfniskröfur

 • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi
 • Þekking og reynsla í notkun á SQL og uppbyggingu á gagnagrunnum
 • Góð þekking á bakendaforritun
 • Góð þekking á React
 • Þekking á AWS uppsetningu og rekstri EC2 véla
 • Gott vald á íslensku og ensku
 • Góð hæfni í teymisvinnu og mannlegum samskiptum
 • Þekking af Agile/Scrum er æskileg
 • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum og miðlun upplýsinga

Starfsmaður mun starfa á aðalskrifstofu Matvælastofnunar á Selfossi. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsókn þarf að fylgja kynningarbréf, ferilskrá og afrit af prófskírteinum.

Nánari upplýsingar veitir María Ragna Lúðvígsdóttir á netfanginu mrl[hjá]mast.is eða í síma 530 4800. Umsóknarfrestur er til 15. desember 2021. Sótt er um starfið á Starfatorgi.


Getum við bætt efni síðunnar?