Fara í efni

Fiskeldi – Fallist á kröfu Matvælastofnunar um frávísun mála vegna breytinga rekstrarleyfa í Fáskrúðsfirði og Berufirði.

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Þann 24. nóvember féll úrskurður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í tveimur málum þar sem kærðar voru útgáfur Matvælastofnunar á rekstrarleyfum í Fáskrúðsfirði annars vegar og Berufirði hins vegar. Kærendur voru: Náttúruverndarfélagið Laxinn lifi, Náttúruverndarsamtök Íslands og Íslenski náttúruverndarsjóðurinn (IWF).

Var báðum málum vísað frá nefndinni þar sem kærendur nutu ekki kæruaðildar.

Úrskurðir nefndarinnar:


Getum við bætt efni síðunnar?