Fara í efni

Eftirlitsmenn MAST framvísa skilríkjum

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Að gefnu tilefni ítrekar Matvælastofnun að eftirlitsmenn hennar bera auðkenniskort og klæði stofnunarinnar í eftirliti. Þeir geta og skulu ávallt framvísa skilríkjum ef þess er óskað. Eftirlitsþegar eiga ávallt að geta treyst því að um ósvikið eftirlit sé að ræða.

Ítarefni


Getum við bætt efni síðunnar?