Fara í efni

Borgarafundir um díoxín

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

  Í febrúarmánuði voru haldnir opnir borgarafundir á Kirkjubæjarklaustri, á Ísafirði og í Vestmannaeyjum um díoxín en á þessum stöðum hafa sorpbrennslustöðvar verið reknar á undanþágu nálægt byggð. Fundirnir voru haldnir í samstarfi Matvælastofnunar, Umhverfisstofnunar og Sóttvarnarlæknis þar sem fulltrúar þessara stofnana greindu frá stöðu mála og svöruðu spurningum fundargesta.

Birtar hafa verið ítarlegar fundargerðir frá fundunum og má nálgast þær hér að neðan.

Ítarefni
Getum við bætt efni síðunnar?