Fara í efni

Banni aflétt við sölu gæludýrafóðurs

Athugið að þessi frétt er ársgömul eða eldri.

Þann 27. janúar 2012 var gefið út bann við sölu gæludýrafóðurs eftir að í  verslun fyrirtækisins fundust koprabjöllur.


Dýralíf hefur skv. fyrirmælum Matvælastofnunar fargað öllu Robur gæludýrafóðri og hefur stofnuninni borist staðfesting frá meindýraeyði um að eitrað hafi verið í verslun Dýralífs vegna kóprabjöllusmits. Matvælastofnun afléttir því hér með banni við sölu gæludýrafóðurs.

Ítarefni




Getum við bætt efni síðunnar?