Fara í efni

Afhendingartími eggja rýmkaður

Egg skal nú afhenda neytendum í síðasta lagi innan 28 daga frá varpi.

Nýlega var gerð breyting á reglugerð sem eykur leyfilegan frest til að afhenda neytendum egg, úr 21 degi frá varpi í 28 daga. Er breytingin gerð til að samræma reglur hér á landi við gildandi reglur í Evrópusambandinu.

Ítarefni:


Getum við bætt efni síðunnar?