• Email
  • Prenta

Önnur matvælaframleiðsla

Aðili sem hyggur á framleiðslu og dreifingu matvæla skal sækja um starfsleyfi til matvælaframleiðslu til Heilbrigðiseftirlits sveitarfélaganna. 

Þeir sem ætla sér að framleiða og dreifa sjávarafurðum að undanskilinni smásölu skulu sækja um starfsleyfi til Matvælastofnunar. Upplýsingar um umsóknarferil vegna starfsleyfa má nálgast hér.

Matvælaframleiðsla undir smáræðismörkum