• Email
  • Prenta

Erfðabreytt matvæli og fóður

Hér er að finna leiðbeiningar um reglugerð nr. 1038/2010 um merkingu og rekjanleika erfðabreyttra matvæla og erfðabreytts fóðurs, með síðari breytingum, ásamt upplýsingum um framkvæmd eftirlits.

Leiðbeiningunum er skipt í tvo hluta:

1. hluti: Reglugerð nr. 1038/2010: Fjallar um reglugerðina sjálfa og eru greinar hennar útskýrðar hvað varðar matvæli.
2. hluti: Eftirlit: Fjallar um framkvæmd og skipulag eftirlits með erfðabreyttum matvælum.

Ítarefni