Eftirlit

Matvælastofnun fer með eftirlit með öryggi matvæla í landinu. Jafnframt hefur MAST yfirumsjón með matvælaeftirliti heilbrigðiseftirlits sveitarfélaga, sinnir upplýsingagjöf og túlkun á matvælalöggjöf fyrir hagsmunaðila og neytendur og annast gerð kynningar- og fræðsluefnis um matvæli. 
Undirflokkur og tengiliður