Viðbragðsáætlanir

Þegar upp kemur grunur um alvarlega smitsjúkdóma í dýrum eða skaðlegt fóður er mikilvægt að brugðist sé skipulega og skjótt við. Matvælastofnun hefur í þessu skyni unnið viðbragðsáætlun sem hugsuð er sem hjálpartæki fyrir þá sem að þessum málum koma.
Undirflokkur og tengiliður