• Email
 • Prenta

Fræðslufundir


Matvælastofnun heldur reglulega fræðslufundi, kynningarfundi og námskeið fyrir neytendur, eftirlitsþega og eftirlitsaðila.  

Markmið fundanna er að fræða eftirlitsþega, eftirlitsaðila sem og almenning um mál sem varða matvælaöryggi og dýraheilbrigði í landinu. Fundirnir eru opnir almenningi og eru auglýstir á vef stofnunarinnar.

Matvælastofnun sendir út fræðslufundi í beinni útsendingu og birtir glærur og upptökur af fræðsluviðburðum sínum á vef stofnunarinnar. Hér að neðan má nálgast glærur frá fyrri fræðslufundum, ásamt upptökum:

Baráttan gegn sýklalyfjaónæmi - 15. maí 2017

Eftirlitskerfi Matvælastofnunar - 17. mars 2017
Ársfundur MAST 2016: Hagur neytenda - 5. apríl 2016

Lærdómurinn af faraldri smitandi hósta í hrossum - 17. apríl 2015

 • Í samstarfi við Tilraunastöðina á Keldum og Dýralæknafélag Íslands - glærur og upptökur ekki í boði
Dýravelferð á Íslandi og í Evrópu - 3. mars 2015
Tímamót í dýravelferð - 23. febrúar 2015
  Námkeið um merkingar matvæla - 11. & 16. febrúar 2015
   Snertiefni matvæla - 2. desember 2014 og 14. apríl 2015

   Notkun Skráargatsins - 18. febrúar 2014

   Fyrirlestur fyrir Félag yfirmanna eldhúsa heilbrigðisstofnana - 31. október 2013 (Hilton Reykjavík Nordica) Fundur með sláturleyfishöfum - 20. ágúst 2013 Kynningarfundur um innflutning dýraafurða - 11. apríl 2013 Námskeið um merkingu matvæla- 13. mars og 19.-21. mars 2013 Leyfileg aukefni í matvælum - 27. nóvember 2012 Eftirlit með lyfjanotkun í dýrum- 26. apríl 2012 Eftirlit með áburði og kadmíum - 8. febrúar 2012 Nýjar reglur um merkingar matvæla - 6. desember 2011 Ný matvælalöggjöf og áhrif á bændur - 1. nóvember 2011 Úttekt á sláturhúsum, kjötvinnslum og mjólkurbúum - 27. september 2011 Hvernig á að merkja matvæli? - 27. apríl 2011 Díoxín - 30. mars 2011 Reglur um erfðabreytt matvæli - 22. febrúar 2011 Innra eftirlit matvælafyrirtækja - 25. janúar 2011 Transfitusýrur - 30. nóvember 2010 BÚSTOFN: Rafræn skráning búfjár - 9. nóvember 2010 Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur - 9. nóvember 2010 Nýjar kröfur um framleiðslu búfjárafurða - 28. september 2010 Lyfjagjöf of lyfjaleifar í búfé - 27. apríl 2010 Fullyrðingar á matvælum - 23. mars 2010 Rekjanleiki og innköllun matvæla - 23. febrúar 2010 Breytingar með nýrri matvælalöggjöf - 26. janúar 2010 Upprunamerkingar matvæla - 24. nóvember 2009 Breyttar varnarlínur og sóttvarnir - 27. október 2009 Þörungaeitur í kræklingi - 29. september 2009 Fæðubótarefni og heilsa - 28. apríl 2009 Öryggi og heilbrigði innfluttra matvæla og dýra - 31. mars 2009 Salmonella - 24. febrúar 2009 Heilbrigði íslenska hestsins - 27. janúar 2009 Koffín - 25. nóvember 2008 Umgengni og hreinlæti í íslenskum fiskvinnslum - 28. október 2008 Varnarefnaleifar í matvælum - 30. september 2008