Viðarumbúðir

Trjáviður sem notaður er til að bera, styðja við og verja alls kyns vörur í flutningi þeirra á áfangastað, s.s. vörubretti og trékassar, eru taldir geta borið með sér skaðvalda er valdið geta tjóni á trjágróðri. Settur hefur verið alþjóðlegur plöntuverndarstaðall, ISPM15, til að draga úr þessari hættu. Matvælastofnun annast framkvæmd þessa staðals hér á landi.

Undirflokkur og tengiliður