• Email
  • Prenta

Innflutningur kanína og nagdýra

Hér er að finna upplýsingar um innflutning kanína og nagdýra (naggrísa, hamstra, músa og degu) sem haldin eru sem gæludýr. Afla skal innflutningsleyfis Matvælastofnunar og leggja fram vottorð sem sýnir fram á að dýrin uppfylli heilbrigðisskilyrði. Þau skulu svo dvelja í sóttkví (heimaeinangrun) í 4 vikur við innflutning. 

Upplýsingar, leiðbeiningar og eyðublöð vegna innflutnings kanína og nagdýra