Upptaka frá málþingi um orkudrykki og ungt fólk

Orkudrykkur
24.10.2019 Fréttir - Matvælaöryggi

Matvælastofnun hefur birt upptöku og kynningar frá málþingi um orkudrykki og ungt fólk sem haldið var 22. október sl. Þar fjölluðu sérfræðingar um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Málþingið var styrkt af Norrænu ráðherranefndinni sem hluti af formennsku Íslands 2019 og fór fram á ensku. 

Fyrirlestrar

Ása Sjöfn Lórensdóttir forfallaðist og erindi Erlu Björnsdóttur er ekki birt. 

Dagskrá

Til baka