Bein útsending frá málþingi um orkudrykki og ungt fólk

Orkudrykkur
22.10.2019 Fréttir - Matvælaöryggi

Er aukin neysla ungmenna á koffíni áhyggjuefni? Bein útsending frá málþingi um orkudrykki og ungt fólk hefst kl. 10 í dag á Neytendavakt Matvælastofnunar á Facebook. Þar munu sérfræðingar fjalla um rannsóknir á áhrifum koffíns á ungt fólk og þær reglur sem gilda um markaðssetningu orkudrykkja. Málþingið fer fram á ensku. 

Til baka