Kynningar frá fræðslufundi um matvælasvindl

Lög og reglur
30.09.2019 Fréttir - Matvælaöryggi

Matvælastofnun og Matís stóðu í síðustu viku fyrir fræðslufundi um matvælasvindl (food fraud). Fundurinn er hluti af þriggja ára norrænu verkefni sem í felst sameiginleg túlkun á matvælasvindli og samvinna Norðurlanda gegn matvælasvindli þvert á landamæri. Lögð er áhersla á fræðslu til þeirra eftirlitsaðila sem koma að baráttunni við matvælasvindl.

Ítarefni

Til baka