Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki og landgreiðslur

Jarðrækt
21.09.2018 Fréttir - Búnaðarmál

Umsóknum um jarðræktarstyrki og landgreiðslur vegna framkvæmda á yfirstandandi ári skal skila til Matvælastofnunar rafrænt á Bændatorginu eigi síðar en 20. október n.k. Umsóknarfrestur verður ekki framlengdur.

Skilyrði fyrir veitingu stuðnings eru fullnægjandi skil á skýrsluhaldi í Jörð (www.jord.is).

Ítarefni

Til baka