Lokað á morgun föstudag vegna starfsdags

31.08.2017 Fréttir - Dýraheilbrigði / Matvælaöryggi
Aðalskrifstofa Matvælastofnunar verður lokuð, ásamt skiptiborði, föstudaginn 1. september vegna starfsdags. 
Markaðsstofa Matvælastofnunar í Reykjavík verður opin þó starfsemi þar verði að einhverju leyti skert. Símanúmer Markaðsstofu er 530-4889Til baka